Lögmannablaðið - 01.12.2010, Page 8

Lögmannablaðið - 01.12.2010, Page 8
8 lögMannaBlaðið tBl 04/10 tónverk, ostar og vín Á léttUM nótUM Í nÓvemBeR hélt félagsdeild óvenjulega uppákomu þegar hún stóð fyrir stofutónleikum Ólafs Reynis Guðmundssonar lögfræðings og píanóleikara á heimili hans í fossvoginum. Ólafur Reynir er lögfræðingur hjá Samtökum verslunar og þjónustu en auk þess nam hann píanóleik við háskóla í vín og framhaldsnám við Harvard. Hann kynnti fyrir þátttakendum nokkrar af töfrandi melódíum gömlu meistaranna Chopin og Rachmaninoff auk frumsaminna tónverka, sem eru einstaklega hugljúf og rómantísk. Á meðan tónleikunum stóð gæddu gestir sér á léttvíni og ostum – og því var um fullkomna blöndu ólíkra hughrifa að ræða. Þátttakendur stilltu sér upp í myndatöku að loknum tónleikum. ólafur reynir guðmundsson við flygilinn.

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.