Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.2012, Blaðsíða 27
Afþreying 27Mánudagur 15. október 2012 Baráttan um Hvíta húsið Sönn íslensk sakamál hefjast n Margir valinkunnir fjölmiðlamenn koma að handritsgerð Þ ann 22. október hefjast sýningar á þáttunum Sönn íslensk sakamál á Skjá einum. Þar verð- ur hulunni svipt af gömlum og nýjum íslenskum saka- málum. Tvær þáttaraðir voru sýndar á árunum 2001 til 2002 og nutu gífurlegra vin- sælda. Aðdáendur Sannra íslenskra sakamála hafa því eflaust beðið spenntir eftir nýrri þáttaröð frá því fréttir bárust af vinnslu þáttanna í sumar. Margt hefur gerst í undirheimum Íslands á síðast liðnum áratug og því nóg af efnivið í þætti af þessu tagi. Framleiðendur þáttanna hafa ekki viljað gefa upp hvaða mál verða tekin fyrir en í myndbroti sem notað er í auglýsingu þáttanna virðist sem meðal annars verði fjall- að um vændishring Catalinu. Það eina sem hefur verið gefið upp er að fjallað verði ít- arlega um sakamálin sem allir muna eftir en enginn þekkir. Það er að hluta til sama fólkið og stóð að eldri þátt- unum sem kemur að vinnslu nýju þáttanna, sem fram- leiddir eru af Purki ehf. Sig- ursteinn Másson kemur þó ekki að dagskrárgerðinni í þetta skiptið en hann hefur verið framleiðendum inn- an handar og ljær þáttunum rödd sína sem þulur, líkt og áður. Að handritsgerðinni koma margir valkunnir fjölmiðla- menn, þar á meðal Sölvi Tryggvason, Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Ragnhildur Sverrisdóttir og Þór Jónsson. Grínmyndin Fjölskyldumyndataka Hver þarf föt þegar hann á loðna ketti? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Svartur mátar í 3 leikjum! Staðan kom upp í 17. einvíg- isskák þeirra Viktors Kortschnoi (hvítt) og Anatoly Karpov (svart) í einvígi þeirra um heimsmeistaratitilinn í Filippseyjum árið 1978. Svartur hefur tvo riddara fyrir hrók og þrjú peð, sem ætti undir venjulegum kringumstæðum að vera gott fyrir hvítan. Gallinn við hvítu stöðuna er að svörtu riddararnir standa mjög ógnandi og vinna vel saman með hróknum. 39. ...Rf3+!! og hvítur gafst upp. Eftir: 40. gxf3 Hg6+ 41. Kh1 Rf2 er hvítur mát. Þriðjudagur 16. október 15.25 Íslenski boltinn 16.10 Stjórnarskráin (3:4) e 888 16.30 Herstöðvarlíf (20:23) (Army Wives) 17.15 Teitur (23:52) (Timmy Time) 17.25 Sæfarar (13:52) (Octonauts) 17.36 Skúli skelfir (38:52) (Horrid Henry, Ser.2) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.30 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Sviss) Bein útsending frá leik karlaliða Íslendinga og Svisslendinga í forkeppni HM 2014. 20.30 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónar- menn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór Nikulásson. 888 20.50 Djöflaeyjan Fjallað verður um leiklist, kvikmyndir og myndlist með upplýsandi og gagnrýnum hætti. Einnig verður farið yfir feril einstakra listamanna. Umsjónarmenn eru Þórhallur Gunnarsson, Sigríður Péturs- dóttir, Vera Sölvadóttir og Guðmundur Oddur Magnússon. Dagskrárgerð: Guðmundur Atli Pétursson. 888 21.25 Krabbinn (7:10) (The Big C III) Bandarísk þáttaröð um húsmóður í úthverfi sem berst við krabbamein en reynir að sjá það broslega við sjúkdóminn. Aðalhlutverk leika Laura Linney, sem hlaut Golden Globe-verð- launin fyrir þættina, og Oliver Platt. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Brúin 8,3 (9:10) (Broen) Dansk/sænskur myndaflokkur. Lík finnst á Eyrasundsbrúnni, miðja vegum milli Svíþjóðar og Danmerkur og lögreglufull- trúarnir Martin Rohde og Saga Norén vinna saman að því að finna morðingjann. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Sönnunargögn 6,9 (4:16) (Body of Proof II) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.05 Landsleikur í fótbolta 01.00 Kappræður í Bandaríkjunum (Obama og Romney) Kapp- ræður Obama og Romneys, beint frá Hostra-háskólanum í Hempstead í New York. 02.30 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (13:22) 08:30 Ellen (21:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (161:175) 10:15 The Wonder Years (22:24) 10:40 How I Met Your Mother (11:24) 11:05 Suits (6:12) 11:50 The Mentalist (5:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (5:24) 13:25 So You Think You Can Dance (10:15) 14:45 Sjáðu 15:20 iCarly (19:45) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (22:170) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm In the Middle (16:22) 19:45 Modern Family (16:24) (Nú- tímafjölskylda) 20:05 Modern Family 8,7 (19:24) (Nútímafjölskylda)(Nútímafjöl- skylda) 20:30 Anger Management (4:10) Glæný gamanþáttaröð með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sálfræðinginn sinn, sem hann leitar á náðir vegna reiðistjórn- unarvanda síns. 20:55 Chuck (1:13) Chuck Bartowski er mættur í fimmta sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venjulegur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvupóst sem mataði hann á öllum hættuleg- ustu leyndarmálum CIA. 21:40 Veep 7,5 (7:8) Vandaðir bandarískir þættir frá HBO þar sem Julia Louis-Dreyfus (Seinfeld) er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna. Þættirnir eru byggðir á bresku verðlaunaseríunni The Thick of It og gamanmyndinni In the Loop. 22:10 Weeds (12:13) Gamanþættir um ekkjuna úrræðagóðu, Nancy Bowden, sem ákvað að hasla sér völl sem eiturlyfjasali eftir að hún missti eiginmann sinn og fyrirvinnu. 22:40 The Daily Show: Global Edition (33:41) 23:05 Up All Night (11:24) 23:30 2 Broke Girls (23:24) 23:55 Grey’s Anatomy (2:22) 00:40 True Blood (11:12) 01:30 The Listener (10:13) 02:15 The Lookout (Á verðinum) 03:50 Chuck (1:13) 04:35 Modern Family (19:24)(Nú- tímafjölskylda) 04:55 Anger Management (4:10) Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 15:10 90210 (17:22) e 15:55 Kitchen Nightmares (1:17) e 16:45 My Dad is Pregnant e 17:35 Rachael Ray 18:20 Rules of Engagement (13:15) e Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Adam verður hálfeinmanna þegar Jeff gefur í skyn að hann vilja helst bara vera einn. En Audrey og Jen eru mun hressari og skella sér á skemmtilega tónleika með meistaranum, Bon Jovi. 18:45 30 Rock (8:22) e Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Jack ákveður að bjóða sig fram sem bæjarstjóri og Jenna og Paul njóta þess að vera eins og venjuleg pör eru. 19:10 America’s Funniest Home Videos (21:48) e 19:35 Everybody Loves Raymond (16:25) 20:00 Will & Grace (9:24) 20:25 America’s Next Top Model (8:13) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Í þetta sinn eru bæði breskar og bandarískar stúlkur sem fá að spreyta sig. Stelpudrama gerir vart við sig á meðal fyrirsætanna og það sýður uppúr. Stúlkurnar fá tækifæri til að koma fram á sýningu þar sem stór nöfn eru á svæðinu og einnig koma þær fram í Helly Kitty klæðnaði og þar sem þær pósa fyrir ungan ljósmyndara. Allar nema Seymone skemmta sér vel, en hún á erfitt með að hemja skapið á sér. 21:15 GCB 6,7 (7:10) Bandarísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Presturinn í hverf- inu fer sjaldnast troðnar slóðir. Að þessu sinni hvetur hann söfnuðinn til að stunda kynlíf daglega í heila viku til að styrkja hjónabandið. 22:00 In Plain Sight 7,0 (4:13) Spennu-þáttaröð sem fjallar um hina hörkulegu Mary og störf henn- ar fyrir bandarísku vitnaverndina. Fegurðardrottninguá táningsaldri er brugðið þegar hún kemst að leyndarmáli um móður sína. 22:45 Secret Diary of a Call Girl - NÝTT (1:8) 23:15 Óupplýst (7:7) e 23:45 Crash & Burn (12:13) e 00:30 Blue Bloods (2:22) e 01:15 In Plain Sight (4:13) e 02:05 Everybody Loves Raymond (16:25) e 02:30 Pepsi MAX tónlist 18:10 Þýski handboltinn (Flensburg - Lemgo) 19:50 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:20 Meistaradeild Evrópu (Zenit - AC Milan) 22:05 Feherty (Greg Norman á heimaslóðum) Magnaður þáttur um einn besta kylfing allra tíma, Íslandsvininn Greg Norman. Sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Norman á búgarð hans í Colorado og ræðir við hann um golfið, lífsstílinn og stærstu vonbrigðin á ferlinum. 22:50 Þýski handboltinn (Flensburg - Lemgo) SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Stubbarnir 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:50 Lukku láki 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Ofurhetjusérsveitin 17:20 Sorry I’ve Got No Head 17:50 iCarly (19:45) 06:00 ESPN America 08:00 Frys.com Open 2012 (1:4) 11:00 Golfing World 11:50 Ryder Cup Official Film 1999 13:25 Frys.com Open 2012 (2:4) 16:25 Presidents Cup Official Film 2009 (1:1) 17:15 Presidents Cup 2011 (1:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (36:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Meira um prófkjör og pólitík 21:00 Græðlingur Það er nóg að stússa í hauststörfum. 21:30 Svartar tungur Lambeyras- malinn Ásmundur Einar gengin til liðs við Sigmund og Tryggva ÍNN 10:55 Shorts 12:25 Ramona and Beezus 14:10 Date Night 15:40 Shorts 17:10 Ramona and Beezus 18:55 Date Night 20:25 Year One 22:00 The Death and Life of Bobby Z 23:35 Mechanik, The 01:10 Year One 02:45 The Death and Life of Bobby Z Stöð 2 Bíó 18:10 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 19:05 PL Classic Matches 19:35 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:05 Southampton - Man. Utd. 21:50 Man. City - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (48:175) 19:00 Ellen (22:170) 19:40 Logi í beinni 20:25 Að hætti Sigga Hall (7:18) 20:55 Spaugstofan 21:20 Ljósvakavíkingar - Stöð 2 (1:5) 21:50 Ellen (22:170) 22:35 Logi í beinni 23:20 Að hætti Sigga Hall (7:18) 23:50 Spaugstofan 00:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan 17:25 Íslenski listinn 17:50 Glee (22:22) 18:35 Game Tíví 19:00 Friends 19:20 Simpson-fjölskyldan (3:22) 19:45 How I Met Your Mother (13:22) 20:05 The Secret Circle (9:22) 20:45 The Vampire Diaries (9:22) 21:30 Game Tíví 21:55 The Secret Circle (9:22) 22:35 The Vampire Diaries (9:22) 23:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU Þulur Sigursteinn Másson hefur verið framleiðendum þáttanna innan handar og ljær þeim rödd sína sem þulur. 5 3 7 4 6 8 9 2 1 6 4 1 9 5 2 3 7 8 8 9 2 7 1 3 4 5 6 7 1 3 6 4 5 8 9 2 9 8 6 1 2 7 5 3 4 4 2 5 8 3 9 6 1 7 1 6 9 5 7 4 2 8 3 2 5 4 3 8 1 7 6 9 3 7 8 2 9 6 1 4 5 7 3 1 8 4 2 6 9 5 8 2 6 5 9 1 7 3 4 9 4 5 6 3 7 8 1 2 3 5 2 7 8 9 4 6 1 1 8 4 2 5 6 9 7 3 6 9 7 3 1 4 2 5 8 4 1 8 9 6 3 5 2 7 2 6 3 4 7 5 1 8 9 5 7 9 1 2 8 3 4 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.