Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2012, Blaðsíða 26
26 Afþreying 24. október 2012 Miðvikudagur
Skuggahliðar fyrirsætubransans
n Umræður eftir frumsýningu Girl Model
Á
miðvikudagskvöld, 24.
október, verður frum-
sýnd myndin Girl Model
í Bíó Paradís. Sýningar
verða einnig laugardaginn
27. október kl. 18 og sunnu-
daginn 28. október kl. 20.
Myndin fjallar um fyrir-
sætubransann og er skoðun
á heimi sem skilgreindur er
út frá glerveggjum og ljós-
myndalinsum. Hún varpar
ljósi á ólíkar útgáfur raun-
veruleika þeirra ungu stúlkna
sem starfa í geiranum.
Girl Model fylgir eftir
tveimur aðalpersónum sem
tengdar eru módelheimin-
um: Ashley, sem leitar eftir
ferskum andlitum í síberísku
sveitinni til að senda á jap-
anska módelmarkaðinn, og
Nadyu, þrettán ára stúlku sem
Ashley uppgötvaði í Síberíu og
sendi til Tókýó með loforðum
um arðbæran fyrirsætuferil.
Eftir frumsýningu myndar-
innar verða umræður um
myndina og módelbrans-
ann. Hópur sem samanstend-
ur af einstaklingum sem allir
hafa mikla reynslu og þekk-
ingu á módelbransanum
verður á staðnum til að ræða
myndina og svara spurning-
um, þau Ásta Kristjánsdótt-
ir fyrrverandi eigandi Eskimo
Models, Sveinn Speight ljós-
myndari, Þórhildur Þorkels-
dóttir stílisti, Arnar Gauti
Sverrisson, eigandi Elite Fas-
hion Academy, og Kolfinna
Kristófersdóttir fyrirsæta.
dv.is/gulapressan
Spyrjum bara Lilju
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Elsti seðlabanki
heims er í ... ílát
dag-
draumar hvað? eina til gerðið
miska
----------
reið
drollaði
óvissu
freri
2 eins
----------
maður
stillt
----------
knésetja
ögn góðgæti nýta
flíkin
grunar
einnig
----------
2 eins
eignaðist2 eins
vestur
dv.is/gulapressan
Hvílík hending!
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 24. október
15.20 360 gráður Íþrótta- og mann-
lífsþáttur þar sem skyggnst
er inn í íþróttalíf landsmanna
og rifjuð upp gömul atvik úr
íþróttasögunni. Umsjónar-
menn: Einar Örn Jónsson og
Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Dagskrárgerð: María Björk
Guðmundsdóttir og Óskar Þór
Nikulásson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
15.55 Djöflaeyjan Fjallað verður um
leiklist, kvikmyndir og myndlist
með upplýsandi og gagnrýnum
hætti. Einnig verður farið yfir
feril einstakra listamanna.
Umsjónarmenn eru Þórhallur
Gunnarsson, Sigríður Péturs-
dóttir, Vera Sölvadóttir og
Guðmundur Oddur Magnússon.
Dagskrárgerð: Guðmundur Atli
Pétursson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
16.35 Hefnd 8,3
(1:22) (Revenge)
Bandarísk þátta-
röð um unga konu
í hefndarhug. Meðal
leikenda eru Madeleine Stowe,
Emily Van Camp og Max Martini.
e.
17.20 Einu sinni var...lífið (15:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Geymslan Fjölbreytt og
skemmtilegt barnaefni. Um-
sjón: Kristín Eva Þórhallsdóttir
og Brynhildur Björnsdóttir.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
18.25 Hvunndagshetjur (3:6)
(We Can Be Heroes) Áströlsk
gamanþáttaröð um leitina að
manni ársins. Aðalhlutverk leika
Jennifer Byrne, Chris Lilley og
Mick Graham. e.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Læknamiðstöðin 6,1 (15:22)
(Private Practice V) Bandarísk
þáttaröð um líf og starf lækna
í Santa Monica í Kaliforníu.
Meðal leikenda eru Kate Walsh,
Taye Diggs, KaDee Strickland,
Hector Elizondo, Tim Daly og
Paul Adelstein.
20.45 Ljóskastarinn Tónlist úr
Kastljóssþáttum.
21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar. Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thorsteinsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Rússneski ballettinn 7,7
(Ballet Russes) Heimildamynd
um rússneskan balletthóp sem
hraktist frá heimalandinu, flutt-
ist til Monte Carlo og hafði mikil
áhrif á þróun danslistarinnar.
00.20 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.45 Fréttir
00.55 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In The Middle (19:22)
08:30 Ellen (27:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (10:175)
10:15 60 mínútur
11:00 Community
8,8 (16:25)
Drepfyndinn
gamanþáttur
um sjálfum-
glaðan lögfræðing sem missir
lögfræðiréttindin sín og neyðist
til að setjast á ný á skólabekk.
Þar kynnist hann heldur betur
skrautlegum hópi samnem-
enda og nýtir sér óspart alla
klækina sem hann hefur lært
af lögmannsstarfinu. Með
aðalhlutverk fer John McHale
sem er mjög vaxandi stjarna
í Hollywood en meðal helstu
leikara í þáttunum er einnig
gamli góði Chevy Chase sem fer
að sjálfsögðu á kostum.
11:25 Perfect Couples (1:13)(Hin
fullkomnu pör)
11:50 Grey’s Anatomy (21:24)
12:35 Nágrannar
13:00 New Girl (6:24)
13:25 Gossip Girl (10:24)
14:15 The Glee Project (4:11)
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Nágrannar
17:35 Ellen (28:170)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In the Middle (21:22)
19:40 Modern Family (21:24)
20:05 New Girl (1:22)
20:30 Up All Night (13:24)
20:55 Grey’s Anatomy (3:24) Níunda
sería þessa vinsæla drama-
þáttar sem gerist á skurðstofu
á Grace- spítalanum í Seattle-
borg þar sem starfa ungir og
bráðefnilegir skurðlæknar.
Flókið einkalíf ungu læknanna
á það til að gera starfið ennþá
erfiðara.
21:40 Touch (1:12)
22:25 The Listener (12:13) Dulmagn-
aðir spennuþættir um ungan
mann sem nýtir skyggnigáfu
sína til góðs í starfi sínu sem
sjúkraflutningamaður.
23:05 Neyðarlínan
23:30 Revolution 6,6 (3:0) Hörku-
spennandi þættir um heim sem
missir skyndilega allt rafmagn
og þarf að læra að komast af
án þess. Fimmtán árum eftir
þessa stórkostlegu breytingu
komast menn að því að hægt
sé að öðlast það aftur sem áður
var en fyrst þarf að komast að
ástæðu rafmagsleysissins og
um leið að berjast við óvænta
og hættulega aðila..
00:15 Fringe (18:22)
01:00 Breaking Bad (7:13)
01:50 The Killing (7:13) (Glæpurinn)
02:35 The Killing (8:13) (Glæpurinn)
03:20 Undercovers (12:13)
Skemmtilegir spennuþættir um
Bloom-hjónin sem eru fyrrum
CIA-njósnarar og reka nú litla
veisluþjónustu í Los Angeles,
líf þeirra tekur stakkasktiptum
þegar leyniþjónustan hefur
samband kallar þau aftur til
starfa.
04:05 Outlaw (Útlagar)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Dr. Phil (e)
09:35 Pepsi MAX tónlist
15:15 90210 (22:22) (e)
16:00 Top Gear 18 8,9
(3:7) (e) Besti
bílaþáttur
veraldar snýr
aftur. Í þættinum
endurskapa
félagarnir atriði úr þekktum
breskum lögregluþáttum auk
þess sem fastir liðir eru á sínum
stað.
16:50 Rachael Ray
17:35 Dr. Phil
18:15 Ringer (8:22) (e) Bandarísk
þáttaröð um unga konu sem flýr
örlögin og þykist vera tvíbura-
systir sín til þess að sleppa úr
klóm hættulegra glæpamanna.
Bridget fær slæmar fréttir sem
fær hana til að endurmeta
fortíð sína og framtíð.
19:05 America’s Funniest Home
Videos (26:48) (e)
19:30 Everybody Loves Raymond
(20:25)
19:55 Will & Grace (14:24)
20:20 The 27 Inch Man
21:10 My Mom Is Obsessed (2:6)
22:00 CSI: Miami 6,3 (5:19) Einn
albesti spennuþáttur veraldar
þar sem Horatio Caine fer
fyrir þrautþjálfaðri rannsóknar-
deild. Horatio fær mikilvæga
vísbendingu í morðmáli sem
teygir anga sína til efstu laga
stjórnkerfisins í Mexíkó.
22:50 Hawaii Five-0 (2:24) (e)
23:35 Johnny Naz (4:6) (e) Johnny
NAZ fer aftur á stjá eftir ára-
langt hlé frá kastljósi fjölmiðla
og áreiti íslenskra unglinga.
Johnny hefur ákveðið að taka
til sinna ráða og vísa landanum
veginn að varanlegra og betra
lífi að ÍBÍZNESKRI fyrirmynd.
Hann heimsækir sex lönd og
dregur fram það besta frá
hverju og einu.
00:05 The Borgias (10:10) (e)
00:55 House of Lies (2:12) (e)
01:20 Blue Bloods (8:22) (e)
02:05 Excused (e)
02:30 Everybody Loves Raymond
(20:25) (e)
02:55 Pepsi MAX tónlist
07:00 Þorsteinn J. og gestir
13:25 Meistaradeild Evrópu
15:10 Þorsteinn J. og gestir
15:55 Meistaradeild Evrópu (Zenit -
Anderlecht)
18:00 Þorsteinn J. og gestir -
upphitun
18:30 Meistaradeild Evrópu (Dort-
mund - Real Madird)
20:45 Þorsteinn J. og gestir - meist-
aramörkin
21:30 Meistaradeild Evrópu (Arsenal
- Schalke)
23:20 Meistaradeild Evrópu (Ajax -
Man. City)
01:10 Þorsteinn J. og gestir
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Dóra könnuður
08:25 Áfram Diego, áfram!
08:50 Doddi litli og Eyrnastór
09:00 UKI
09:05 Stubbarnir
09:30 Strumparnir
09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:15 Stuðboltastelpurnar
10:40 Histeria!
11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
17:00 Villingarnir
17:20 Sorry I’ve Got No Head
17:50 iCarly (25:45)
06:00 ESPN America
08:10 The McGladrey Classic 2012
(3:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 The McGladrey Classic 2012
(3:4)
15:50 Ryder Cup Official Film 1997
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (41:45)
19:20 LPGA Highlights (18:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(20:25)
21:35 Inside the PGA Tour (42:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (37:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason
20:30 Tölvur tækni og vísindi
21:00 Fiskikóngurinn
21:30 Vínsmakkarinn.
ÍNN
11:00 Babe
12:30 Amelia
14:20 Come See The Paradise
16:30 Babe
18:00 Amelia
19:50 Come See The Paradise
22:00 Sideways
00:05 The Jackal
02:05 The Moguls
03:40 Sideways
05:45 The Jackal
Stöð 2 Bíó
15:20 Being Liverpool
16:05 Ensku mörkin - neðri deildir
16:35 Swansea - Wigan
18:20 West Ham - Southampton
20:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:00 Sunnudagsmessan
22:15 Tottenham - Chelsea
00:00 Norwich - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (54:175)
19:00 Ellen (28:170)
19:40 Two and a Half Men (1:24)
20:05 Seinfeld (1:5)
20:30 Entourage (1:12)
21:00 Curb Your Enthusiasm (10:10)
21:30 The Sopranos (10:13)
22:25 Ellen (28:170)
23:10 Two and a Half Men (1:24)
23:35 Seinfeld (1:5)
00:00 Entourage (1:12)
00:30 Curb Your Enthusiasm (10:10)
01:00 The Sopranos (10:13)
01:55 Tónlistarmyndbönd
17:05 Simpson-fjölskyldan
17:25 Sjáðu
17:50 The Middle (9:24)
18:15 Glee (6:22)
19:00 Friends (8:24)
19:25 Simpson-fjölskyldan (11:22)
19:50 How I Met Your Mother (19:22)
20:15 American Dad (10:19)
20:40 The Cleveland Show (10:21)
21:05 Breakout Kings (10:13)
21:50 The Middle (9:24)
22:10 American Dad (10:19)
22:35 The Cleveland Show (10:21)
23:00 Breakout Kings (10:13)
23:45 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
Ekki er allt sem sýnist Girl Mod-
el fylgir eftir tveimur aðalpersónum
sem tengdar eru módelbransanum
og þar er ekki allt sem sýnist.