Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.11.2014, Qupperneq 77

Fréttablaðið - 20.11.2014, Qupperneq 77
FIMMTUDAGUR 20. nóvember 2014 | LÍFIÐ | 65 Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segir í viðtali við Entertainment Tonight að grínarinn Bill Cosby hafi nauðgað sér árið 1982. Janice, sem nú er 59 ára, segist fyrst hafa hitt spéfuglinn, nú 77 ára, þegar umboðsmaður hennar kom á fundi með þeim til að ræða um mögulegt hlutverk hennar í skemmtiþættin- um The Cosby Show. Þau hittust aftur eftir að Janice hafði farið í meðferð, en þá bauð grínarinn henni umrætt hlut- verk. Cosby bauð henni til Lake Tahoe til að horfa á uppistand með honum. Janice segir að hann hafi gefið henni vínglas og verkjalyf því hún þjáðist af tíðaverkjum. „Ég vaknaði daginn eftir og var ekki í náttfötunum og ég man eftir að hafa hugsað, áður en ég leið út af, að ég hefði verið kynferðis- lega misnotuð af þessum manni. Það síðasta sem ég man var Bill Cosby í náttslopp. Síðan fór hann úr náttsloppnum og lagðist ofan á mig. Og ég man eftir miklum sárs- auka. Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og með sæði á milli fótanna.“ Janice segist hafa reynt að skrifa um atvikið í sjálfsævisögu sinni No Lifeguard on Duty: The Accidental Life of the World’s First Supermodel, sem kom út árið 2002, en lögfræðingar Cosbys þvinguðu hana til að gera það ekki. „Ég er að gera þetta núna því að það er hið rétta í stöðunni og af því að þetta kom fyrir mig og þetta er sönn saga. Ég trúi öllum hinum konunum,“ segir Janice. Greint var frá því fyrir stuttu að þrettán konur hefðu sakað Cosby um nauðgun en lögmaður grínist- ans hafnar þeim ásökunum. Segir Bill Cosby hafa nauðgað sér árið 1982 Fyrrverandi ofurfyrirsætan Janice Dickinson steig fram og sagði sögu sína, sem hefur vakið mikið umtal. Það síðasta sem ég man var Bill Cosby í náttslopp. Síðan fór hann úr náttsloppnum og lagðist ofan á mig. Janice Dickinson. REYNDI AÐ SEGJA FRÁ Janice ætlaði að skrifa um nauðgunina í ævisögu sinni. Ástralski leikarinn Chris Hems- worth er kynþokkafyllsti maður heims að mati tímaritsins People. Chris, sem er 31 árs, segir í sam- tali við People að honum hafi þótt fyndið þegar hann fékk að vita að hann væri kynþokkafyllstur. Eig- inkonu hans, fyrirsætunni Elsu Pataky, sem er 38 ára, fannst það einnig spaugilegt. „Ég held að nú megi ég monta mig í nokkrar vikur heima. Ég get bara sagt við hana: Mundu að þetta er það sem fólki finnst þannig að ég þarf ekki að vaska upp lengur. Ég þarf ekki að skipta um bleyjur. Það er fyrir neðan mína virðingu. Nú er ég búinn að meika það,“ segir Chris. Hemsworth valinn kyn- þokkafyllstur CHRIS HEMSWORTH Þykir afar þokka- fullur. NORDICPHOTOS/GETTY Tónlistarmaðurinn Noel Gall- agher kláraði á dögunum plötuna Chasing Yesterday sem kemur út í mars á næsta ári. Er hann líklega þekktastur fyrir að hafa verið einn af með- limum bresku hljómsveitarinnar Oasis ásamt bróður sínum Liam Gallagher. Eftir að hafa hætt í Oasis árið 2009 einbeitti hann sér að sóló- ferli sínum og gefur nú út sína aðra sólóplötu. Plötuna tók hann upp í London þar sem hann segir afar erfitt að einbeita sér. Gallagher segir að hann leggi sig aldrei 100 prósent fram við tónlistarsköpun eða tónleikahald vegna þess að hann vilji ekki skilja alla orkuna eftir uppi á sviði. Leggur sig ekki allan fram GALLAGHER Von er á sólóplötu númer tvö í mars.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.