Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 10

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 10
1974 9- Klrkjuþlng 3. mál T 1 1 1 a g a til þingsályktunar um kvikmyndisa "The Exorclst,,. Fl.m. biskup. Kirkjuþing 1974 varar eindregið við því* að kvikmyndin "The Exorcist" verði tekin til sýningar hér á landi. Hvarvetna þar, sem mynd þessi hefur verið sýnd, hefur hún haft stórskaðleg áhrif á geðheilsu fjölda manna. Kirkjuþing leyfir sér að vænta þess, að kvikmyndahúsa- eigendur hafi þá ábyrgðarvitund, að þeir bjóði ekki þessari hættu hingað heim. Vísað til allsherjarnefndar, er lagði til, að tillagan væri samþykkt óbreytt, sem og var gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.