Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 24

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 24
-23- 3-97^______________________9» Kirk.juþinp;_______________________17. mál T 1 1 1 a k a til þingsályktunar um frumvarp um vei tingu prestakalla. Fl.m. Sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing felur kirkjuráðiað hlutast til um, að frumvarp um veitingu prestakalla er lagt var fyrir síðasta Alþingi verði endurflutt hið allra fyrsta. Við fyrri umraðu um þessa tillögu flutti Þórður Tómasson breytingartillögu, sem var samþykkt með 13 samhljóða atkv. Þannig fór málið til allsherjarnefndar. Ælit hennar var að mæla með breytingatillögu Þórðar Tómassonar óbreyttri. Var sú tillaga samþykkt með 13 : 2 atkv. (einn þingmanna fjarverandi, auk kirkjumálaráðherra). Málið var því afgreitt með svo hljóðandi ályktun: Kirkjuþing telur mjög miður farið að það frumvarp um veitingu prestakalla, er lagt var fyrir síðasta Alþingi, skuli ekki hafa fengið framgang. Felur kirkjuþing kirkjuráði að hlutast til um að frumvarpið verði endurflutt á Alþingi hið allra fyrsta.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.