Gerðir kirkjuþings - 1974, Side 24

Gerðir kirkjuþings - 1974, Side 24
-23- 3-97^______________________9» Kirk.juþinp;_______________________17. mál T 1 1 1 a k a til þingsályktunar um frumvarp um vei tingu prestakalla. Fl.m. Sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing felur kirkjuráðiað hlutast til um, að frumvarp um veitingu prestakalla er lagt var fyrir síðasta Alþingi verði endurflutt hið allra fyrsta. Við fyrri umraðu um þessa tillögu flutti Þórður Tómasson breytingartillögu, sem var samþykkt með 13 samhljóða atkv. Þannig fór málið til allsherjarnefndar. Ælit hennar var að mæla með breytingatillögu Þórðar Tómassonar óbreyttri. Var sú tillaga samþykkt með 13 : 2 atkv. (einn þingmanna fjarverandi, auk kirkjumálaráðherra). Málið var því afgreitt með svo hljóðandi ályktun: Kirkjuþing telur mjög miður farið að það frumvarp um veitingu prestakalla, er lagt var fyrir síðasta Alþingi, skuli ekki hafa fengið framgang. Felur kirkjuþing kirkjuráði að hlutast til um að frumvarpið verði endurflutt á Alþingi hið allra fyrsta.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.