Gerðir kirkjuþings - 1974, Qupperneq 25

Gerðir kirkjuþings - 1974, Qupperneq 25
-24- 1974 _________________9» Kirk.juþing ___________________________l8. mál T i 1 1 a g s. ull þlngsályktunar um kerm,slu fyrlr d,jákna og d jálcnasystur. Fl.m. Sr. Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup. Kirkjuþing ályktar að koma á kennsli fyrir djákna og djáknasystur til starfa í kirkjunni, og athugað \erði, hvort sú kennsla geti orðið valgrein við skóla kirkjunnar í Löngumýri í Skagafirði. Allsher jarnefnd mælti með .-,illögunni svo breyttri og var hún þannig samþykkt: Kirk.uþing ályktar að vinna beri að því að koma á kennslu fyr.r djákna ng djáknasystur til starfa í kirkjunni, og athugað v"-rði, hvort sú kennsla geti orðið valgrein við skóla kirkji^-nar á Löngumýri í Skagafirði.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.