Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 36

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 36
-35- 1974_________________2_____9« Kirk.juþing_________________________29- mál T i 1 1 a g a til þingsálytetunar um athugun á breytingum laga nr. 35, 1970 um skipun prestakaila og prófastsdæma, 1. kafli, 1. gr. Fl.m. Sr. Sigurður Kristjánsson. Kirkjuþing felur kirkjuráði að kanna, hvort ekki sé eðlilegt, að fyrrverandi Strandaprófastsdeemi sé slitið úr tengslum við^Húna- vatnsprófastsd®ni vegna legu sinnar, og ef svo reyndist, á hvern hátt mætti tengja það eða sameina Öðru prófastsdæmi eða hluta ur því. Löggjafarnefnd var sammála um svofellt álit, sem var samþykkt: Lar sem ekki liggur fyrir álit safnaða og presta í fyrrverandi Strandaprófastsdasmi, vísar nefndin málinu til kirkjurá-Bs til nánari athugunar.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.