Gerðir kirkjuþings - 1974, Qupperneq 17

Gerðir kirkjuþings - 1974, Qupperneq 17
-16- 1974_________________________9. Kirk,iuþin£ .... _ji_j_uuuujii--. 10 * T 1 1 1 a p; a tll þingsályktLinar um auglýslngar bænahalds, í sjónvarpi. Fl.ra. Sr. Bjarni Sigurðsson. Kirkjuþing felur biskupi að birta í sjónvarpi vandaðar auglýsingar á hverju laugardagskvöldi, þar sem foreldrar séu hvattir til bæna með börnum sínum og brýnt sé fyrir almenningi að sækja kirkju næsta drottinsdag. Allsherjarnefnd mælti með tillögunni nokkuð breyttri. Var henni við 2. umræðu vísað aftur til nefndarinnar. Skv. tillögu hennar var hún samþykkt svohljóðandi: Kirkjuþing felur biskupi og kirkjuráði að kanna, hvort hægt sé að hagnýta sjónvarpið betur í þágu kirkjunnar en verið hefir, t.d. með því að birta þar vandaðar auglýsingar.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.