Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 22

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 22
-21- 197^______________________9» Klrk.iuþlng_______________________15» mál T 1 1 1 a g a tll þlngsályktunar um blaðafulltrúa og kirkjublað. Fl.ra. Sr. Pétur Sigurgelrsson, vígslubiskup. Kirkjuþing beinir þeim tilmælum til kirkjuráðs, að unnið verði áfram að undirbúningi þess, að kirkjan fái blaðafulltrúa. Ennfremur vill kirkjuþing leggja áherzlu á þýðingu þess, að kirkjan hafi í sinni þjónustu viku- eða hálfsmánaðar blað og verði stofnað til hlutafélags um útgáfu þess með þátttöku safnaðanna í landinu og annarra aðila, sem áhuga kunna að hafa á slíku málgagni kirkjunnar. Allherjarnefnd lagði til, að tillaga þessi væri afgreidd óbreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.