Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 22

Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 22
-21- 197^______________________9» Klrk.iuþlng_______________________15» mál T 1 1 1 a g a tll þlngsályktunar um blaðafulltrúa og kirkjublað. Fl.ra. Sr. Pétur Sigurgelrsson, vígslubiskup. Kirkjuþing beinir þeim tilmælum til kirkjuráðs, að unnið verði áfram að undirbúningi þess, að kirkjan fái blaðafulltrúa. Ennfremur vill kirkjuþing leggja áherzlu á þýðingu þess, að kirkjan hafi í sinni þjónustu viku- eða hálfsmánaðar blað og verði stofnað til hlutafélags um útgáfu þess með þátttöku safnaðanna í landinu og annarra aðila, sem áhuga kunna að hafa á slíku málgagni kirkjunnar. Allherjarnefnd lagði til, að tillaga þessi væri afgreidd óbreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.