Gerðir kirkjuþings - 1974, Qupperneq 22

Gerðir kirkjuþings - 1974, Qupperneq 22
-21- 197^______________________9» Klrk.iuþlng_______________________15» mál T 1 1 1 a g a tll þlngsályktunar um blaðafulltrúa og kirkjublað. Fl.ra. Sr. Pétur Sigurgelrsson, vígslubiskup. Kirkjuþing beinir þeim tilmælum til kirkjuráðs, að unnið verði áfram að undirbúningi þess, að kirkjan fái blaðafulltrúa. Ennfremur vill kirkjuþing leggja áherzlu á þýðingu þess, að kirkjan hafi í sinni þjónustu viku- eða hálfsmánaðar blað og verði stofnað til hlutafélags um útgáfu þess með þátttöku safnaðanna í landinu og annarra aðila, sem áhuga kunna að hafa á slíku málgagni kirkjunnar. Allherjarnefnd lagði til, að tillaga þessi væri afgreidd óbreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.