Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 20

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 20
-19- 197^ 9» Kirk.juþing 13. T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um stofnun sjálfstæðs klrk.jumálaráðuneytis. Fl.m. Sr. Bjarni Sigurðsson. Stofna skal sjálfstœtt kirkjumálaráðuneyti með sérstökum ráðuneytisstjóra. Starfslið biskupsembættisins og ráðuneytisins verður eitt og hið sama. Fullnaðarafgreiðsla viðfangsefna ráðuneytisins heyrir beint undir biskup eða kirkjumálaráðherra eðli hvers máls samkvsant. Löggjafarnefnd varð sammála um að orða þessa tillögu þannig og var hún samþykkt í þeirri mýnd, að gerðri orðalagsbreytingu við 2. umræðu: Kirkjuþing 197^- felur kirkjuráði að vinna að því við ríkisstjórnina, að sett verði á stofn hið fyrsta sjálfstætt kirkju- málaráðuneyti með sérstökum ráðuneytisstjóra. Heyri viðfangsefni ráðuneytisins undir biskup eða ráðherra eðli hvers máls samkvæmt. mál

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.