Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 27

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 27
-26- 1974 9» Kirk.juþing 20- mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um embættisbúnað presta. Fl.m.: Sr. Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup. Kirkjuþing beinir þeim tilmælum til biskups og kirkjuráðs að ráðstafanir verið gerðar til þess að prestar eigi völ á léttari og hagkvæmari einkennisfötum til embættisverka. Allsherjarnefnd lagði til að tillagan væri samþykkt með með orðalagsbreytingu. Var hún afgreidd þannig: Kirkjuþing beinir þeim tilmælum til biskups og kirkjuráðs að ráðstafanir verði gerðar til þess að prestar eigi völ á léttari og hentugri embættisklseðnaði en nú tíðkast.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.