Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 32

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 32
1974 9» Klrkjuþlng 25« mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um þ.jóðhátíðarhöldin. Pl.ra. Sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing fagnar hve vel hefur til tekist uso hátíðahöld á þessu ári vegna 1100 ára byggðar íslands, og telur það blessun Guðs, er þakka beri honum. Kirkjuþing flytur öllum landslýð þakkir fyrir góðan hlut að hátíðahöldum þessum, söfnuðum og sérstaklega kirkjukórum þeirra. Allsherjarnefnd mælti með því, að tillagan væri samþykkt með úrfellingu. Var hún afgreidd þannig: Kirkjuþing fagnar hve vel hefur til tekist um hátíðahöld á þessu ári vegna 1100 ára byggðar íslagnd, og telur það blessun Guðs, er þakka beri honum. Kirkjuþing flytur öllum landslýð þakkir fyrir góðan hlut að hátíðahöldum þessum.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.