Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 32

Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 32
1974 9» Klrkjuþlng 25« mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um þ.jóðhátíðarhöldin. Pl.ra. Sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing fagnar hve vel hefur til tekist uso hátíðahöld á þessu ári vegna 1100 ára byggðar íslands, og telur það blessun Guðs, er þakka beri honum. Kirkjuþing flytur öllum landslýð þakkir fyrir góðan hlut að hátíðahöldum þessum, söfnuðum og sérstaklega kirkjukórum þeirra. Allsherjarnefnd mælti með því, að tillagan væri samþykkt með úrfellingu. Var hún afgreidd þannig: Kirkjuþing fagnar hve vel hefur til tekist um hátíðahöld á þessu ári vegna 1100 ára byggðar íslagnd, og telur það blessun Guðs, er þakka beri honum. Kirkjuþing flytur öllum landslýð þakkir fyrir góðan hlut að hátíðahöldum þessum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.