Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 19

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 19
-18- 1974 9. Kirk.juþlng 12. T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um kristilegar huglelðingar í bænatíma útvarpslns. Fl.m. Sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþing 1974 felur kirkjuráði að fá Ötvarpsráð til að fallast á, að í "morgunbæna"-tíma þess, megi flytja kristilegar hugleiðingar í þeim stíl, er lengst af hefur tíðkast. Málið fór til allsherjarnefndar, er lagði til að það yrði afgreitt í sambandi við 19* mál (sjá þar). mál

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.