Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 19

Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 19
-18- 1974 9. Kirk.juþlng 12. T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um kristilegar huglelðingar í bænatíma útvarpslns. Fl.m. Sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþing 1974 felur kirkjuráði að fá Ötvarpsráð til að fallast á, að í "morgunbæna"-tíma þess, megi flytja kristilegar hugleiðingar í þeim stíl, er lengst af hefur tíðkast. Málið fór til allsherjarnefndar, er lagði til að það yrði afgreitt í sambandi við 19* mál (sjá þar). mál

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.