Gerðir kirkjuþings - 1974, Side 18

Gerðir kirkjuþings - 1974, Side 18
-17- 197^____________________9- Kirkjuþing_________________________11. mál T 1 1 1 a g a til þingsályktunar um útgáfu Biblíunaar með skýringum. Fl.m. Sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþingið beinir því til kirkjuráðs, að vinna að því að Biblían verði gefin út með nauðsynlegustu skýringum, eins og tíðkast víða erlendis. Allsherjarnefnd mælti með tillögu þessari þannig orðaðri og var það samþykkt (eftir minni háttar breytingu við 2. umræðu): Kirkjuþing beinir því til Hins íslenzka Biblíufélags hvort því muni unnt að gefa Biblíuna út með skýringum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.