Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 18

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 18
-17- 197^____________________9- Kirkjuþing_________________________11. mál T 1 1 1 a g a til þingsályktunar um útgáfu Biblíunaar með skýringum. Fl.m. Sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþingið beinir því til kirkjuráðs, að vinna að því að Biblían verði gefin út með nauðsynlegustu skýringum, eins og tíðkast víða erlendis. Allsherjarnefnd mælti með tillögu þessari þannig orðaðri og var það samþykkt (eftir minni háttar breytingu við 2. umræðu): Kirkjuþing beinir því til Hins íslenzka Biblíufélags hvort því muni unnt að gefa Biblíuna út með skýringum.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.