Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 18

Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 18
-17- 197^____________________9- Kirkjuþing_________________________11. mál T 1 1 1 a g a til þingsályktunar um útgáfu Biblíunaar með skýringum. Fl.m. Sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþingið beinir því til kirkjuráðs, að vinna að því að Biblían verði gefin út með nauðsynlegustu skýringum, eins og tíðkast víða erlendis. Allsherjarnefnd mælti með tillögu þessari þannig orðaðri og var það samþykkt (eftir minni háttar breytingu við 2. umræðu): Kirkjuþing beinir því til Hins íslenzka Biblíufélags hvort því muni unnt að gefa Biblíuna út með skýringum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.