Gerðir kirkjuþings - 1974, Side 27

Gerðir kirkjuþings - 1974, Side 27
-26- 1974 9» Kirk.juþing 20- mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um embættisbúnað presta. Fl.m.: Sr. Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup. Kirkjuþing beinir þeim tilmælum til biskups og kirkjuráðs að ráðstafanir verið gerðar til þess að prestar eigi völ á léttari og hagkvæmari einkennisfötum til embættisverka. Allsherjarnefnd lagði til að tillagan væri samþykkt með með orðalagsbreytingu. Var hún afgreidd þannig: Kirkjuþing beinir þeim tilmælum til biskups og kirkjuráðs að ráðstafanir verði gerðar til þess að prestar eigi völ á léttari og hentugri embættisklseðnaði en nú tíðkast.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.