Gerðir kirkjuþings - 1974, Qupperneq 36

Gerðir kirkjuþings - 1974, Qupperneq 36
-35- 1974_________________2_____9« Kirk.juþing_________________________29- mál T i 1 1 a g a til þingsálytetunar um athugun á breytingum laga nr. 35, 1970 um skipun prestakaila og prófastsdæma, 1. kafli, 1. gr. Fl.m. Sr. Sigurður Kristjánsson. Kirkjuþing felur kirkjuráði að kanna, hvort ekki sé eðlilegt, að fyrrverandi Strandaprófastsdeemi sé slitið úr tengslum við^Húna- vatnsprófastsd®ni vegna legu sinnar, og ef svo reyndist, á hvern hátt mætti tengja það eða sameina Öðru prófastsdæmi eða hluta ur því. Löggjafarnefnd var sammála um svofellt álit, sem var samþykkt: Lar sem ekki liggur fyrir álit safnaða og presta í fyrrverandi Strandaprófastsdasmi, vísar nefndin málinu til kirkjurá-Bs til nánari athugunar.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.