Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 13

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 13
12 1^76 _______________±°_l KirkjjiiM__________________ Zíllifii Sil Þingsá^ktutpr_um innheimtu á andvi_rð_i_seldra kirkj_uei£nA ásamt vöxturn^ Fl.m. sr. Bjarni Sigurðsson. Kirljuþing felur kirkjuráði að innheimta hjá ríkinu með vöxtum andvirði þeirra fasteigna kirkjunnar, sem hafa verið seldar á undanförnum árum og enn er ekki fyrnt. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. JÓn Einarsson.) Nefndin lagði til svofellda afgreiðslu. Z, ^ ± Með tilvísun til afgreiðslu allsherjarnefndar á k. máli kirkjuþings leggur nefndin til að malinu verði visað til þeirrar nefmdar, œr kirkjuþing.hefur ákveðið að kjósa til að kanna lögformlega stöðu þjóðkirkjunnar. (2 mál þingsins.) Nefndarálit þetta var horið undir atkvæði og samþylkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.