Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 40

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 40
- 39 - Menntamálanefnd efri deildar Alþingis sendi kirkjuþingi til umsagnar frumvarp til laga um biskupsembætti Þjóð- kirkjunnar. Var frumvarpinu vísað til löggjafarnefndar og lagði hún til, að umsögn kirkjuþings væri sú, er hér fer á eftir: (Frsm. sr. JÓnas Gíslason.) Kirkjuþing fagnar þeim umræðum sem nú eru hafnar á Alþingi skipan biskupsembætta á íslandi, og væntir Þess, að Þ*r leiði til Þess, að viðunandi lausn fáist á Því máli. Jafnframt lýsir kirkjuÞing Þeirri skoðun sinni, að framtiðarskipan málsins hljóti að verða sú, að biskupar íslenzku þjóð'kirkjunnar verði Þrír, samanber seinasta samÞykkta frumvarp. KirkjuÞings xrá 1968, svo og tillögur starfsháttanefndar Þjóðkirkjunnar, sem lagðar voru fram til kynningar á prestastefnu 1976. KirkjuÞing leggur áherzlu á, að endurreisn HÓlabiskupsdæmis se áfangi að Þvx, að biskupar Þjóðkirkjunnar verði Þrír og biskups- stóll verði einnig endurreistur í Skálholti í nainni framtið. Jafnframt bendir kirkjuÞing á nauðsyn Þess, að skýrar verði kveðið á um starfsskiptingu milli biskupa, svo að reynt verði að koma 1 veg fyrir hugsanlegan ágréining siðar. Yar Þetta samÞykkt með samhljoða atkvæðum.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.