Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 39

Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 39
- 58 Fyrir lá til athugunar "Drog að tillögu um helgisiðabák", er lögð var fram á prestastefnu 1976. Að tillögu lög- gjafarnefndar var eftirfaranöi ályktun samþykkt: (Frsm. sr. Sigurður Guðmundsson.) Löggjafarnefnd leggur til að kirkjuþing samþykJci að tilnefna tvo menn til að yfirfara driig að tillögu um helgisiðabók íslenzku kirkjunnar, sem lögð hafa verið fram til athugunar, og sendi tillögu sína til biskups. í nefndina voru kosnir: Gustaf Jóhannesson, organleikari (ib- atkv. ) Sigurður Pálsson, kennari (12 atkv.) Þessi ályktun vegna landhelgismalsins var borin upp og samþykkt utan dagskrár 1. des.: (Fl.m. biskup og sr. Fetur Sigurgeirsson, vígslubiskup.) Á fullveldisdegi íslenzku pjóðarinnar fagnar kirkjuþing þeim lyktum, feem orðnar eru í landhelgismálinu> þakkar þá hlífð og giftu, sem þjóðin hefur notið í baráttu sinni til sigurs í þessu mali og biður þess, að þessi mikilvægu þáttaskil í íslenzkri sögu veki og glæði kristna vitund um helgi l&nds og lxfsi

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.