Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 31

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 31
- 30 - 1976 ______________10^ Kirkjuþing_____________________ F r u m v a r p til breytingar_é_10gum_um _skipan_pres.takalla_0£ jDrofastsdæma_o£ um_Kri_stni_s jóð_fré_27. _a£ril_l$70 > Fl.m. sr. Þorbergur Kristjánsson. 15. kafli 1. greinar orðiíít svo: í Reykjavikurprofastsöæmi, sém nær yfir Reykjavíkur - og KÓpavogsprestaköll skulu jafnan vera svo margir prestar^ að sem næst 5000 manns komi a hvern að meðaltali. Einstök £restaköll_skal Þó_ekki miða_vi_ð_mannf_jölda einan,_heldur staðhætti og^það^ að_safnaðarv_it2pd me£i_eflast. Ráðherra ákveður takmörk sókna og prestakalla að fengnum tillögum hiskups og safnaðarrsás Reykjavíkur (shr. 2. gr.) og velur þeim heiti. 1. málsgrein 2. greinar verði þannig: í Reykjavíkurprófastsdmi skal vera safnaðarrað. Skal það skipað formönnum safnaðarnefnda og safnaðarfulltrúum í prófastsdæminu og prestum þess. Prófastur er formaður ráðsins og kallar það saman. Skylt skal að kalla safnaðU'- ráð saman til fundar, þegar fullur þriðjungur safnaðarráðsmanna óskar þess. Verkefni ráðsins^eru^ auk venjul£gra_hé_iað£fundarstarfa: 1. Að gera((o.s.frv. óbreytt frá því sem nú er). Vísað til löggjafarnefndar. (Frsm. sr. Þorhergur Kristjánss.) Álit hennar var þetta: Kirkjuþing samþykkir að senda malið til umsagnar safnaðarráðs Reykjavxkurprofastsdæmis. Var nefndarálitið samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.