Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 36

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 36
- 55 - 1976 lCh KirkjuJ)ing_ 26- mál T i 1 1 a £ a tíl ál^ktunar um_altari_sþjónustu_leikmanna. Fl.m. sr. Bjarni Sigurðsson. Jafnframt þvx sem kirkjuþing leggur áherzlu á að fá leikmenn til að taka sem virkastan þatt í guðsþjónustuhaldi kirkjunnar, kýs það nefnd Jriggja manna til að gjöra tillögur um, að hve miklu leyti sé eðlilegt að leikmenn geti annazt altsrisþjonustu, þegar henta þykir. Vísað til allsherjarnefndar, (frsm. sr. Stefan Eggertsson) er lagði til að málinu væri vísað til biskups og kirkjuráðs til athugunar. Var það samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.