Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 41

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 41
Frá Félagi Guðfræðinema "barst þinginu þessi ályktun: Almennur fél&gsfundur í Félagi Guðfræðinema 2$. novi 1976 lýsir yfir fullum stuðningi við tillögu 104 kifkjuþings um breytingu á fyrirkomulagi prestSkosninga. Fundurinn lýsir furðu sinni á því, að hið háa Alpingi skuli í þessu máli hvað eftir annað hafa hunzað réttkjörið kirkjuþing hinnar íslenzku þjóðkirkju. Íent skal á, að kirkjuþing sitja leikir og lærðir fulltrúar allra þjéðkirkjusafnaða landsins. Þeir hafa umboð sama eðlis og þingmenn hins háa Alþingis. Kirkjuþing sendi forseta íslands kveðju að venju. Þing Alþýðusambands íslands var haldið sömu daga og kirkjuþing og 30i név. var Alþýðusambandinu send svolátandi kveðja: "Kirkjuþing hinnar íslenzku þjóðkirkju sendir Alþýðusambandi íslands hugheilar afmæliskveðjur og biður því blessunar í mikilvægum störfum að alþjóðarheill".

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.