Gerðir kirkjuþings - 1976, Qupperneq 41

Gerðir kirkjuþings - 1976, Qupperneq 41
Frá Félagi Guðfræðinema "barst þinginu þessi ályktun: Almennur fél&gsfundur í Félagi Guðfræðinema 2$. novi 1976 lýsir yfir fullum stuðningi við tillögu 104 kifkjuþings um breytingu á fyrirkomulagi prestSkosninga. Fundurinn lýsir furðu sinni á því, að hið háa Alpingi skuli í þessu máli hvað eftir annað hafa hunzað réttkjörið kirkjuþing hinnar íslenzku þjóðkirkju. Íent skal á, að kirkjuþing sitja leikir og lærðir fulltrúar allra þjéðkirkjusafnaða landsins. Þeir hafa umboð sama eðlis og þingmenn hins háa Alþingis. Kirkjuþing sendi forseta íslands kveðju að venju. Þing Alþýðusambands íslands var haldið sömu daga og kirkjuþing og 30i név. var Alþýðusambandinu send svolátandi kveðja: "Kirkjuþing hinnar íslenzku þjóðkirkju sendir Alþýðusambandi íslands hugheilar afmæliskveðjur og biður því blessunar í mikilvægum störfum að alþjóðarheill".

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.