Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 21

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 21
197^ i°j_ Kirkj_uÞing_ 12. mál T i 1 1 a £ a til þing£a].ykturiar_um rit ™_Brynjólf Sv£Íns_son. Fl.m. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing felur kirkjuraði að stuðla að utgafu rits um Brynjolf biskup Sveinsson. Vísað til allsherjarnefnöar. (Frsm. sr. Trausti Petursson.) /lit nefndarinnar var svohljóðandi: Allsherjarnefnd leggur til að 10. og 12. mál kirkjuþings verði afgreiöö með svohljóðandi ályktun: Kirkjuþing vekur athygli á nauösyn þess, að efla rannsóknir á sögu íslenzku kirkjunnar. Jafnframt verði stuðlað að utgafu visindalegra rita um einsktaka kirkjuhöfðingja, svo sem Jón biskup Vidalm, Brynjólf biskup Sveinsson o.fl. Þessi ályktun var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.