Gerðir kirkjuþings - 1976, Qupperneq 21

Gerðir kirkjuþings - 1976, Qupperneq 21
197^ i°j_ Kirkj_uÞing_ 12. mál T i 1 1 a £ a til þing£a].ykturiar_um rit ™_Brynjólf Sv£Íns_son. Fl.m. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing felur kirkjuraði að stuðla að utgafu rits um Brynjolf biskup Sveinsson. Vísað til allsherjarnefnöar. (Frsm. sr. Trausti Petursson.) /lit nefndarinnar var svohljóðandi: Allsherjarnefnd leggur til að 10. og 12. mál kirkjuþings verði afgreiöö með svohljóðandi ályktun: Kirkjuþing vekur athygli á nauösyn þess, að efla rannsóknir á sögu íslenzku kirkjunnar. Jafnframt verði stuðlað að utgafu visindalegra rita um einsktaka kirkjuhöfðingja, svo sem Jón biskup Vidalm, Brynjólf biskup Sveinsson o.fl. Þessi ályktun var samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.