Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 16

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 16
1976 10. Kirkjuþing 7. mál T _i 1 1 a g a til. j)ingsályktunar_um £jjýi_va£P£efni. Fl.m. sr. »étur Sigurgeirsson, vígslutiskup og sr. Sigurður Guðmundsson. Kirkjuþing beinir þeirri eindregnu ósk til forráðamanna sjonvarpsins að gjalda varhuga við sýningum á s jónvarpsþáttum,, sem einkum eru uppbyggðir á ofbeldishneigð og hvers kyns glæpastarfsemi. Vill þingið í þessu sambandi minna á aðvörunarorð dóms- og kirkjumála ráðherra élafs Jóhannessonar og síendurteknar raddir almennings um skaðvsenleg áhrif þess háttar sjónvarpsefnis á uppvaxanái kynslóð í landinu. Tillögunni var vísað til allsherjarnefndar., er mælti með samþykkt hennar með viðauka. Var það samþykkt og tillagan afgreidd svohljóðandi: Kirkjuþing beinir þeirri eindregnu ósk til forráðamanna sjónvarpsins að gjalda varhuga við sýningum á sjónvarpsþáttum, sem einkum eru uppbyggðir á ofbeldishneigð og hvers kyns glæpastarfsemi. Vill þingið í þessu sambandi minna a aðvörunarorð dóms- og kirkju- málaráðherra ólafs Johannessonar og síendurteknar ráddir almennings um skaðvænieg ákrif þess háttar sjónvarpsefnis á uppvaxandi kynsloð í landinu. Jafnframt skorar kirkjuþing á útvarpsráð að verða nú þegar við tilmælum biskups og kirkjuráðs um að ljuka hverri dagskrá hljóðvarps með lestri úr Guðs orði eða stuttri kristilegri hugvekju. ká telur kirkjuþing æskilegt; að þíttur sjónvarpsins: Að_kvö_ldi_ áagg verði fluttur fyrr á sunnudagskvöldum en nú er, svo að fleiri megi njóta, og að umsjón þáttarins verði falin fjölmiðlunarnefnd kirkjunnar.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.