Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 33

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 33
- 32 - _____10^ Kirkjuþing_____________________23_l mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar_um endurskoðun námsefnis í kristnum_fræðum. Fl.m. sr. jónas Gíslason. KirkjuÞing skorar á Aljingi, að það ætli Skólarannsóknadeild mennta- málaráðuneytisins nægilegt fé á næstu fjérlögum, svo að hægt verði þegar á næsta ári að hefja endurskoðun námsefnis og kennsluhatta í kristnum fræðum í grunnskólanum í samræmi við nýútkomna'náms.skrá. Vísað til allsherjarnéfndar, (frsm. sr. Stefán Eggertsson) er mælti með tillögunni með lítilsháttar orðalagshreytingu. Var tillagan samþykkt svohljóðandi: Kirkjuþing skorar á AlÞingi, að ætla Siólarannsóknadeild mennta- málaráðuneytisins nægilegt fé á fjárlögum ársins 1977, svo að hægt verði Þegar á næsta ári að hefja endurskoðun námsefnis og kennslu- hátta í kristnum fræðum í grunnskólanum í samræmi við nýátkomna náms skrá.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.