Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 25

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 25
- 24 - 1976 _____________1C4_ Kirk^juþing____________________l6_;_ mál T i_ 1 1 a £ a til ^ing_sályktunar_um £ki_pun_n£fndar_t_il_að £era_útt£kt á fjárha£S_stoðu og_f_jármagnsíörf_Þj_6_ðMrkjunnar. Fl.m. sr. Jón Einarsson. Kirkju^ing ályktar að skora á kirkjumálaráðherra að skipa þriggja til fimm manna nefnd til að gera úttekt á fjárhagsstöðu og fjármagns- þörf íslenzku þjóðkirkjunnar og leggja fram tillögur til úrbóta fyiir næsta kirkjuþing. Skulu tillögur nefndarinnar miða að því að auka fjárhagslegt sjálfstæði kirkjunnar, leysa heilöarfjárþörf hennar og gera henni kleift að sinna betur vaxandi þörf kirkjulegrar þjónustu í samfelaginu. Málinu var vísað til allsherjarnefndar. (Frstn. sr. Stefán Eggertss. ) Endanlegt álit hennar var þetta: Tillaga _ti_l þing£á_lyktun£r_um £k£pun_n£fndj2r_tll_a_ð _gera_útt£kjt á f járhags_stöðu £g_f_járþörf Þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing ályktar að fela kirkjuráði að skipa þriggja til fimm manna nefnö til að gera úttekt á fjárhagsstöðu og fjárþörf íslenzku þjóðkirkjunnar og leggja tillögur til úrbóta fyrir næsta kirkjuþing. Skulu tillögur nefndarinnar miða að því að auka fjárhagslegt sjálfstæði kirkjunnar., leysa heildarfjárþörf hennar og gera henni kleift að sinna betur vaxandi þörf kirkjulegrar þjónustu í samtíðinni. Kirkjuráð skal óska staðfestingar kirkjumálaráðherra a skipun nefnöarinnar og leita eftir því, að kostnaður við störf hennar verði greiddur úr ríkissjóði. í starfi sínu skal nefnöin hafa samráð við nefnd þá^ er kirkjuþing hefur ákveðið að kjósa til að kanna "lögformlega stöðu þjóðkirkjunnar"., (sbr. afgreiðslu 2. máls þingsins).

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.