Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 14

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 14
lCh_ Kirk^uþing_ 5. mál 1^7_________________________________________ Tillaga til þingjályfctunar^um altari&aakramentið^ Fl.m. sr. Bjarni Sigurðsson. Kirkjuþing ályktar, að gildandi reglum um altariasakramenti skuli breytt fiannig, að þeim xé heimilt að verá til altaris, sem komizt hafa til nokkurs þroska, en aldur skuli að jafnaði ekki hafðUr til viðmiðunar. Vísað til allsherjamefndar. (Frsm. sr. Stefán Eggertsson.) Nefndin lagði til að þingsályktunartill&gan orðist þannig og var hún samþykkt. samhljóða: KirkjuÞiag leggur áherzlu á að efla þátttöku safnaðanna í altaris- giingum og fagnar þeirri aukningu hennar, sem þegar er orðin. Telur þingið, að eðlilegt sá, að altarisgöngur barna hefjist að jafnaði við fermingu þeirra. Prestum sé þó heimilt að taka yngri börn til altaris. Með skírskotun til 14. greinar laga um kirkjuþing og kirkjuráö ísl. þjóðkirkjunner, beinir þingið þeim tilmælum til biskups að gefnar verði út leiðbeiningar um meðferö altarissakramentisins, kvöldmáltíðarefni og fleira er að því lýtur.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.