Gerðir kirkjuþings - 1976, Side 20

Gerðir kirkjuþings - 1976, Side 20
- 19 - 10. Kirkjuþing_ 11. mál T i 1 1 a £ a til þingsál_yktuna_r_um lyðhaskóla. Fl.m. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing felur kirkjuráði að vinna að því, að lög verði sett um lýðhásl óla, er skapi Skálholtsskóla fjárhagslegan grundvöll. Visað til löggjafarnefndar. (Frsm. JÓn Guðmundsson.) Löggjafarnefnd lagði til að tillagan yrði þannig: Kirkjuþing heinir því til menntamálaráðherra að hann beiti ser fyrir að lög verði sett um lýðháskóla er skapi Skalholtsskola fjárhagslegan grundöll. Þannig var tillagan samþykkt samhljoða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.