Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 20

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 20
- 19 - 10. Kirkjuþing_ 11. mál T i 1 1 a £ a til þingsál_yktuna_r_um lyðhaskóla. Fl.m. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing felur kirkjuráði að vinna að því, að lög verði sett um lýðhásl óla, er skapi Skálholtsskóla fjárhagslegan grundvöll. Visað til löggjafarnefndar. (Frsm. JÓn Guðmundsson.) Löggjafarnefnd lagði til að tillagan yrði þannig: Kirkjuþing heinir því til menntamálaráðherra að hann beiti ser fyrir að lög verði sett um lýðháskóla er skapi Skalholtsskola fjárhagslegan grundöll. Þannig var tillagan samþykkt samhljoða.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.