Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 20

Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 20
- 19 - 10. Kirkjuþing_ 11. mál T i 1 1 a £ a til þingsál_yktuna_r_um lyðhaskóla. Fl.m. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing felur kirkjuráði að vinna að því, að lög verði sett um lýðhásl óla, er skapi Skálholtsskóla fjárhagslegan grundvöll. Visað til löggjafarnefndar. (Frsm. JÓn Guðmundsson.) Löggjafarnefnd lagði til að tillagan yrði þannig: Kirkjuþing heinir því til menntamálaráðherra að hann beiti ser fyrir að lög verði sett um lýðháskóla er skapi Skalholtsskola fjárhagslegan grundöll. Þannig var tillagan samþykkt samhljoða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.