Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 28

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 28
- 27 - um prestaköll, prófastsdæmi og Kristnisjóð og óskar þingið., að málinu verði fylgt eftir í þá átt sem frumvarpið segir til um. Frumvarp það^ -Sem tsasi tillaga visar til, fer her e eftir. FRUMVARP til laga um hreytingu á lögum nr. 55 9* maí 1970 um prestaköll og prófastsdæmi óg Kristnisjóð. 1. grein. 1 prestaköllum, far sem eru 4000 ítuar eða fleiri og j)jonað er af einum presti, og prestaköllum með yfir 6000 íbua og þjónað er af tveimur prestum, er heimilt að akveða, að auk presta skuli starfa fólagsfulltarúi (t.d. djákni, safnaðarsystir eða félagsráðgjafi). Ráðherra veitir heimild til raðningar starfsmanna þessara að fengnum tillögum biskups og safnaöarráðs eða hóraðsfundar, sbr. 2. og 5- grein, en sóknarnefnð (sóknarnefndir) ræður starfsmenn þessa í samráði við viðkomandi sóknarprest. Ráðningartími skal vera allt að þremur arum í senn. laun starfmanna þessara greiðast úr ríkissjóði. 2. grein. Lög þessi öðlist þegar gildi.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.