Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 27
- 26 -
1976
10. Kirkjuþing
18. mál
T i 1 1 a.£a
til Þing£ályktunar_um leika jstarf smenn_kirk junnar.
Fl.m. sr. Þorbergur Kristjánsson.
Kirkjuþing ályktar; að í fjölmennum prestaköllum skuli heimilt
að:'ráða leika starfsmenn, er taki laun ur ríkissjóði, að þvi marki,
sem styrkur úr Kristnisjóði hrekkur ekki til.
Kanna skal, hvort lýðháskólinn í Skálholti og Löngumýrarskóli gætu
annast sérmenntun leikra starsmanna kirkjunnar asamt með guðfrseðideila.
Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. Óskar Þ. Sigurhjörnss.)
Álit hennar var svohljóðandi:
Allsherjarnefnd samþykkti að fyrri málsgrein tillögunnar
orðist þannig:
"Kirkjuþing ályktar að í fjölmennustu prestaköllum ( þar sem íhúatala
er yfir 3000 ) skuli söfnuðum heimilt að ráða sórstaka starfsmenn
til ákveðinna ser þjónustu, svo sem v/ barna- og æskulyðsstarfa,
líknarþjónustu, o.fl.j og taki þeir laun ur ríkissjóði að þvi marki,
sem styrkur úr Kristnisjóði hrekkur ekki til." Seinni málsgrein sé
cbreytt.
líefndarálit þetta var samþykkt samhljóða.
Síðar á þinginu fluttu þingmenn 1. kjördæmis, þeir sr.
Þorbergur Kristjánsson og Hermann Þorsteinsson tillögu
til þingsályktunar ( 29- mál ) varðandi þetta mál. Var
með afbrigðum frá þingsköpum leyfi ein umræða um alyktun
þessa og hún síðan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Er ályktunin svohljóðandi:
Með skírskotun til l8. máls vekur kirkjuþing athygli kirkjuráðs
á samþykkt safnaöarráðs Reykjavíkur, 9- marz 1976, varðandi lög