Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 17

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 17
- 16 - 1976_________________________ICL. Kirk_juþing______________________8^ mál T i 1 _1 a g a _til Mng_sá_lyktunar_um Jpáte_töMu_l£Íkm^nna_í_kirk julegu starfi. Pl.m. sr. Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup og sr. Sigurður Guðmundsson. Kirkjuþing telur æskilegt að aukin verði þátttaka leikmanna í kirkjulegu starfi. Þingið vill ’nvetja til þess, að leikmenn annist guðsþjónustur á almennum bænadegi á þeim stöðum, sem prestur getur ekki komið því við að flytja messu þann aag. VÍsað til allsherjarnefndar. (Frsm. óskar Sigurbjörnsson.) Nefndin lagði til, að tillagan væri samþykkt óhreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.