Gerðir kirkjuþings - 1976, Side 36

Gerðir kirkjuþings - 1976, Side 36
- 55 - 1976 lCh KirkjuJ)ing_ 26- mál T i 1 1 a £ a tíl ál^ktunar um_altari_sþjónustu_leikmanna. Fl.m. sr. Bjarni Sigurðsson. Jafnframt þvx sem kirkjuþing leggur áherzlu á að fá leikmenn til að taka sem virkastan þatt í guðsþjónustuhaldi kirkjunnar, kýs það nefnd Jriggja manna til að gjöra tillögur um, að hve miklu leyti sé eðlilegt að leikmenn geti annazt altsrisþjonustu, þegar henta þykir. Vísað til allsherjarnefndar, (frsm. sr. Stefan Eggertsson) er lagði til að málinu væri vísað til biskups og kirkjuráðs til athugunar. Var það samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.