Öldrun - 01.11.2007, Blaðsíða 8

Öldrun - 01.11.2007, Blaðsíða 8
 www.oldrun.net ÖLDRUN – 25. árg. 2. tbl. 2007 Stækkun framundan Nú er fyrirhugað að stækka þjónusturými Höfða, þ.e.a.s. matsalina og félagsrýmið, en með síaukinni notkun hjólastóla og göngugrinda hefur þrengt mjög að í þjónusturýmum. Eignaraðilar heimilisins hafa samþykkt þessar framkvæmdir fyrir sitt leyti. Þá er verið að huga að því hvernig hægt sé að fækka tvíbýlum og fjölga einbýlum, þannig að þeir sem hingað flytja hafi val um einbýli eða tvíbýli, en flestir sem hingað koma óska eftir einbýli þó einstaka íbúi vilji heldur vera í íbúð með öðrum. Jákvæð þjónustukönnun Landlæknisembættið gekkst fyrir þjónustukönnun hjá íbúum Höfða og aðstandendum þeirra í sumar. Niðurstaða þessarar könnunar var afskaplega jákvæð og uppörvandi fyrir starfsmenn og stjórn Höfða en heildarniðurstaða könnunarinnar var: Almenn ánægja með þjónustuna. Sjón - alltaf betri fljónusta. Eldri borgarar! Laugavegi 62 sími 511 6699 Glæsibæ sími 511 6698 www.sjon.is sjon@sjon.is Við veitum persónulega ráðgjöf við val á gleraugum. Einnig bjóðum við heimaþjónustu fyrir þá sem ekki sjá sér fært að koma á staðinn. Hjá okkur er mikið úrval af vönduðum gleraugnaumgjörðum. fyrir eldri borgara af öllum vörum afsláttur 35% Ísveisla í góða veðrinu

x

Öldrun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldrun
https://timarit.is/publication/1137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.