Són - 01.01.2011, Page 86

Són - 01.01.2011, Page 86
86 ÞÓRÐUR HELGASON Þjóðólfi sama ár, um sálmakveðskap eins og hann tíðkaðist fyrr: „Flest - ir sem athugað hafa sálmakveðskap vorn að fornu og nýju, eins og hann hefur birzt bæði í sálmabókum vorum og flestum sálmakverum, hafa verið á einu máli um það að þar stæðum vjer hörmulega langt á baki öðrum þjóðum að því, er allt form á honum snertir“. Ritdómarinn hafn ar vitaskuld ekki sálmagerð en finnur að mörgum sömu atriðum og Jónas, óvönduðum brag, röngum áherslum, óhæfu rími, hortittum o.fl.28 Annar dómari um hina nýju sálmabók telur að miklar framfarir hafi orðið með henni og skilji sálma hennar frá rímum: „Þessir menn [skáldin] hafa sýnt það með sálmum sínum, að þeir yrkja sálma af andagift, en yrkja engar andlausar hugvekju-rímur, sem alt of mikið er til af í sálmakveðskap vorum“. Í þessari grein kemur fram sú skoðun að eiginlega ætti ekki að setja sama mælikvarða á sálmakveðskap sem annan skáldskap. Minnir það á það viðhorf til rímna að þær séu sérstök grein skáldskapar sem ekki lúti sömu lögmálum og önnur skáldverk. Ritdómarinn styður mál sitt með því að „… þau ljóðmæli, sem eingöngu (eða einkanlega) eru ætluð til söngs, að það er alls ekki nauðsynlegt, að þau sé í allra þrengsta skilningi skáldskapur.“29 Dómur Jónasar varð afdrifaríkur eins og allir vita. Rímur féllu í ónáð hjá mjög mörgum, einkum þeim sem fengu færi á að kynna sér það sem umheimurinn sýslaði á vettvangi skáldskapar. Fjölnismenn létu ekki staðar numið með rímnadómi Jónasar. Árið 1839 birtist í Fjölni grein um íslenskar bókmenntir þar sem fast er kveðið að orði um niðurlægingu skáldskaparins:30 Það verður ekki varið – þó ljótt sje frá að seígja, að þær bækurnar (af þeím sem árlega koma á prent) hafa nú um hríð átt mest láni að fagna, er sumar hvurjar væru verst farnar, ef þær ætti að meta eptir skinsamlegri og kristilegri upplísíngu. Þetta meína jeg til rímnanna, hinna níu og hinna gömlu, og til gömlu guðræknis- bókanna … og reínslan hefur sínt, að menn hafa metið mest rím - urnar og þenna mikla grúa af gömlu guðræknisbókunum; og vegna þess er varla annað prentað … Það er auðsjeð, að þetta verður ekki álitið öðruvísi, enn til marks um smekkleísi og vanþekkíng þeirra, sem lesa; því bækurnar eru ætlaðar til and - legrar nautnar: enn hvurnig gjetur nokkur bók verið það, nema 28 J. (1886:62). 29 „Sálmabókin nýja” (1886:1–2). 30 Bókmentirnar íslendsku (1839:73–74 og 76).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.