Són - 01.01.2011, Blaðsíða 88

Són - 01.01.2011, Blaðsíða 88
88 ÞÓRÐUR HELGASON prentmiðlum, stýrðu blöðum og tímaritum, en alþýðuhöfundarnir treystu enn sem fyrr gjarna á handritamiðlun. Í afar fróðlegri grein Einars Benediktssonar um ljóðagerð Matt - híasar Jochumssonar segir hann að þetta andrúmsloft hafi staðið hinu stórbrotna, en mjög svo mistæka skáldi, fyrir þrifum og því sé lífsverk hans að miklu leyti ófullkomið. Það hafi orðið hlutskipti hans að yrkja fyrir þjóð sem enga forsendu hafði til að skilja hina sönnu list. Einar ritar: „En það er eðlilegt að meginið af ljóðum sjera M[atthíasar] sje ófull komið, þar sem vantar hljómgrunn fyrir sannri list, hjá þeim sem hann yrkir fyrir. Þjóðarandinn hefur vilst burt úr samleið við hina svo köll uðu menntamenn, út í óhafandi rímnastagl; hver maður hefur svo að segja sungið með sínu nefi út um allt land, og það eru ef til vill fleiri svokölluð skáld á Íslandi, en meðal sumra milliónaþjóða út um heim.“33 Það liggur í augum uppi að það hefur vart freistað Einars að yrkja fyrir slíka molbúa. Hallgrímur Jónsson Hinir menntuðu fá oft að heyra að þeir séu óvinir alþýðunnar í land- inu, einnig í skáldskapnum. Rímnaskáldið Hallgrímur Jónsson sparar ekki glósurnar um þá í Rímum af Hjálmari Hugum stóra: Í mansöng 2. rímu er þetta, þar sem menntamennirnir eru sakaðir um að einoka þekkinguna auk skáldskaparins:34 10. Minnar aldar menta vinir meina’ jeg segi, hvað yfir þeirra þekking stígi það sje tóm og einber lygi. 11. Trúa þeir að sálar sjón og sannleik fangi, vísdóms heldur anda enginn utan maður skóla gengin. Í mansöng 6. rímu lofsyngur Hallgrímur hina gömlu list sem hafi það hlutverk „að halda sögnum betur við“ og „gleðja mengi dálítið“, ekki síst er „fylgja falleg hljóð, fögrum rímna brögunum.“ Hann minn - ist þess að þetta var list bæði lærðra og leikra, klerka, sýslumanna og leikmanna:35 33 Einar Benediktsson (1896:23). 34 Hallgrímur Jónsson (1859:16). 35 Hallgrímur Jónsson (1859:59).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.