Són - 01.01.2011, Side 93

Són - 01.01.2011, Side 93
93RÍMNAMÁL skapar sem sýnt var að missti flugið. Sigurður var bestur. Stundum stóð enginn honum á sporði í skáldlegu hugarflugi. Dómur Jónasar var að flestra mati réttlætanlegur er hann tók til margra galla en hæfi - leikar skáldsins fengu aldrei að njóta sín í dómnum. Hinum lærðu, mennta mönnunum, var um kennt; þeir komu með nýja siði en gættu ekki að því sem þjóðin sjálf aðhafðist, hvern smekk hún hafði – með réttu eða röngu. Í grein í tímaritinu Stefni frá árinu 1893, þar sem enn er reynt að rétta hlut Sigurðar Breiðfjörð, má lesa þetta: „Satt er það að vísu, að hann [Sigurður Breiðfjörð] var ekki af þessu nýja skáldakyni, sem nú á tímum vill setjast í öndvegi … Þetta kyn er óðum að breiðast út hjer á landi og apa eptir útlendingum þessa vizku, sem optast lætur allt enda á örvæntingu og sjálfsmorði…“43 Sem sé: Rímur eru íslenskar en nýjar bókmenntir útlenskar, innflutningur, óþjóðlegar og óhollar, niður- drepandi fyrir andann og alla sálarheill. Þess má geta hér að Einar Benediktsson gerði, svo sem síðar segir frá, tilraun til að meta að nýju skáldskap Sigurðar Breiðfjörð og fékk bæði lof og last fyrir tiltækið. Átök enn Árið 1866 auglýsir Einar Þórðarson í Þjóðólfi að hann muni senn gefa út Olgeirs rímur. „Einn búandkarl norðlenzkr“ lét það fara illilega fyrir brjóstið á sér og ritaði í Norðanfara sama ár:44 Svei attan! skárri er það líka ættjarðarástin, að reyna að gjöra sitt til, að níða, auðvirða og svívirða ættjörðu sína í augum allra skyn- samra manna, útlendra og innlendra. Vjer vorum annars farnir að hugsa og vona, að rímnaöldin – þessi svarti dauði í bókmennt - um Íslendinga – að hún væri nú þegar komin á heljarþrömina; en það vill þá ekki reynast svo … Það er nú búið að tala svo yfir rímunum ... að það ætti ekki að þurfa að fara að taka það upp af nýju, hversu þær spilla tilfinningu alþýðu á því sem fagurt er og skáldlegt. Eftir þennan lestur yfir rímum skorar búandkarlinn á landsmenn að kaupa rímurnar, sem brátt yrðu á boðstólum hjá Einari, alls ekki. 43 Þ. Jónsson (1893:55). Hér má sjá að raunsæisstefnan fær á baukinn fyrir hinn svart- sýna og gagnrýna boðskap sinn. 44 „Einn búandkarl norðlenzkr“ (1866:29).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.