Són - 01.01.2011, Blaðsíða 107

Són - 01.01.2011, Blaðsíða 107
107RÍMNAMÁL eftir Símon Dalaskáld, sem út komu árið 1872. Símon tileinkar séra Matthíasi Jochumssyni verk sitt og lofar hann mjög. Með rímum Símonar fylgdi „skálda-tal og hagyrðinga á Íslandi“ og þar er getið hinna helstu. Grímur hefur vart sætt sig við vísuna sem lýsti honum. Sveinn Yngvi lætur að því liggja að þar eigi hugmynd Gríms að Búa - rímum sínar rætur.85 Rímur Gríms eru alls 260 erindi og við getum spurt okkur hvort það sé ekki í of mikið lagt til að ná sér niðri á skáldi sem nánast engrar hylli naut þeirra sem vit höfðu á fögrum listum. Það er ljóst af dómum um rímur Gríms að rýnendur voru í vanda; fyrir augu þeirra komu rímur sem engum öðrum voru líkar. „Engar rímur eru þetta í venjulegum skilningi,“ ritar sá sem um verkið fjallaði í Fjallkonunni, „bragarhátturinn allur annar. En söguljóð eru þetta“.86 Einhver, sem kallar sig L., ritar í Vestra: „Þar er mörg vísan vel kveð - in, en það er sjaldan skemmtilegt að lesa mjög langt kvæði með einum og sama bragarhætti, og undarlegur rímnaháttur er á þessu ljóði.“87 Sami bragur er á stuttum ritdómi í Lögréttu: „Þótt höfundur kalli kvæði sitt rímur, þá er það ekki ort undir rímnalögunum, heldur eru 6 vísuorð í hverju erindi, og er alt kvæðið, sem er í IX köflum, með sama bragarhætti, en formáli og eftirmáli með öðrum. En efnið er hið sama og í rímunum: gömlu ævintýri er snúið í ljóð, og þó ýmsu við aukið af skáldinu.“88 Allir þessir dómar eru örstuttir og ljóst að höfundar þeirra vita ekki glöggt hvernig taka skuli á rímum Gríms – og sniðganga þær því að mestu og raunar einnig formið utan það að minnast á bragarhætti. Það er líka vandi að sjá af hverju Grímur kallar örstutt ljóð sitt, 5 erindi, um síðustu samskipti Gunnars á Hlíðarenda og Hallgerðar „Gunnars rímu“. Kannski fyrir það eitt að skáldið leggur ekkert til málanna sjálft annað en að koma efninu í form. Og hvað með kvæðið sem Grímur kallar „Hemings flokk Áslákssonar“. Sjálft hugtakið flokkur bendir til rímu en rímnaháttur er eingöngu á fyrsta hlutanum. Kvæðið er eins og hluti af rímu. Löng ljóð og stutt Eins og hér hefur komið fram leynir sér ekki að margir sakna rímn - anna og setja sig lítt inn í bókmenntahreyfingar samtímans eða hafna 85 Sveinn Yngvi Egilsson (1999:142–148). 86 Bækur (1906:269). 87 L. (1906:2). 88 Nýjar bækur (1906:182).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.