Són - 01.01.2011, Blaðsíða 110

Són - 01.01.2011, Blaðsíða 110
110 ÞÓRÐUR HELGASON týna.“ Og um meðferð brags kemur fram að þar hafa rímur sérstöðu: „Hvað bragsmíði eður rím snertir, þá eru rímur þessar eða söguljóð ort alveg á sama hátt og tíðkazt hefur að fornu og nýju, nefnilega eftir „náttúr legri tilfinningu“, en ekki eftir tilbúnum bragfræðisreglum.“96 Þetta eru merkileg orð. Ekki er annað að skilja en að í rímum gildi sérstakar reglur um brag; reglur nýja tímans eiga ekki við rímurnar sem hlíta sínum eigin reglum. Það sem „óvandað“ var kallað í brag var ekki svo óvandað í rímum vegna hefðarinnar, hins sögulega. Svo sem fram hefur komið greindi menn á um hvort rímur væru söguljóð; sumir vildu hafa það svo, eins og fram hefur komið, aðrir mótmæla því. Þannig verða rímurnar stundum eins og munaðarlausar, kannski eins og börnin hennar Evu. IV. Lokaorð Rímur hlutu að líða undir lok. Engum vafa er undirorpið að margir söknuðu þeirra. Heil grein ljóðlistarinnar hvarf af sviðinu og lifði í endurminningum þeirra sem brátt myndu kveðja jarðlífið. Að vísu hafa verið ortar nokkrar rímur á 20. öld. En satt að segja minnir slíkt á að við minnumst gjarna forns íslensks matar og matarvenja einu sinni á ári, eins og í minningar- og virðingarskyni við þann mat sem eitt sinn var borðaður. Rímunum var gert að berjast við þrenns konar skáldakyn, hið upp - lýsta, hið rómantíska og hið raunsæja, auk yfirvalda kirkjunnar. Þær höfðu lengi vel betur en urðu síðan að láta í minni pokann. Þrátt fyrir það er rímum margt þakkað, líklega með réttu. Gamall fróðleikur varðveittist í þeim, Eddan gleymdist ekki, ljóðstafir héldust að mestu óbrenglaðir frá fornum tíma, hagmælskan var viðvarandi æfing í meðferð málsins og hefur án efa stuðlað að varðveislu tungunnar. Ljóðagerðin breyttist með nýjum smekk og fór sigurför um leið og skáldin fengu nýjan virðingarsess. Skáldsagan, sem átti svo erfitt upp- dráttar á Íslandi á 19. öld, braggaðist og tók við hinu epíska hlutverki sem hún sinnir enn ásamt kvikmyndum og fleiri miðlum. Það hér áður venja var, vísur dáðu stúlkurnar. Kossa þáðu og þesskonar þeir, sem kváðu rímurnar. Örn Arnarson 96 Benedikt Gröndal (1951 II:581).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.