Són - 01.01.2011, Side 159

Són - 01.01.2011, Side 159
159FJÓRLIÐIR sér í ljóði eftir Snorra Hjartarson og kallar „ferliði“.10 Þar á hún við línulok eins og „vitjaðu mín“. Mun þá vaka fyrir henni „choriambus“ klassísku bragfræðinnar með tveimur löngum atkvæðum og tveim stutt um á milli. En í íslenskri bragfræði tíðkast ekki að reikna með nema einu risatkvæði í braglið og væru þessi dæmi þá greind sem þríliður + stúfur. Fjórliðir í mínum skilningi þurfa að hafa þrjú létt atkvæði, ekki aðeins í eðlilegum framburði (eins og í dæmum Gylfa) heldur í bragarhættinum sjálfum. Aðeins einn höfundur veit ég til að fjallað hafi um fjórliði í þeirri merkingu: Heimir Pálsson í kandídatsritgerð sinni (1969) um þýðingu Einars Benediktssonar á Pétri Gaut.11 Heimir lýsir bragarhætti frum- textans: ljóðlínum með fastri tölu bragliða þar sem „skiptast í sífellu á tvíliðir, þríliðir og jafnvel fjórliðir“.12 Hann velur vissa kafla, alls 214 vísuorð, sem hann greinir nákvæmlega (í Viðauka I), frumtexta jafn- framt þýðingu, og vekur m.a. athygli á „afbrigðilegum bragliðum (tvöföldum forlið eða fjórlið)“. Hvort tveggja er algengt hjá Ibsen, miklu síður hjá Einari. „Tvíkvæður forliður er notaður 54 sinnum í frumtexta, 11 sinnum í þýðingu.“ „Fjórliðir teljast koma fyrir 39 sinn - um í frumtexta, e.t.v. einu sinni í þýðingunni.“ Niðurstaða: „Þannig er svo að sjá sem fjórliðurinn, eitt sérkennilegasta bragð Ibsens til að gera tal persónanna eðlilegt, eigi mjög örðugt uppdráttar í formfestu ís - lenska textans“.13 Dæmið, sem Heimir vísar til um fjórlið í þýðingu Einars, er í þessari ljóðlínu: sem | elding fyrir | auga! | Er það | rétt?14 Eins og Heimir bendir á orkar atkvæðafjöldi víða tvímælis í þýðingunni þar sem Einar kann að reikna með brottfalli lokasérhljóða. En hann myndi tæplega skrifa „fyrir“ fullum stöfum nema hann ætlist til að bæði atkvæðin séu heyranleg, og er þetta þá raunverulegur fjórliður. Mjög hlýtur sú hrynjandi þó að vera Einari ótöm úr því svo nærri lætur að hann útrými henni úr texta þar sem hún er svo áber andi á frummálinu. 10 Helga Kress, „Mannsbarn á myrkri heiði. Um samband listar og þjóðfélags í kvæði eftir Snorra Hjartarson“. Tímarit Máls og menningar 42, 2 (1981), bls. 142–152; þetta bls. 146. 11 Heimir Pálsson, „Peer Gynt“ Henriks Ibsens og „Pétur Gautur“ Einars Benediktssonar, óbirt cand.mag.-ritgerð í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands 1969. 12 Bls. 68. 13 Bls. 94. 14 Henrik Ibsen, Pjetur Gautur. Leikrit í ljóðum (þýð. Einar Benediktsson), Reykjavík, Sigurður Kristjánsson, 1922, bls. 188.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.