Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Síða 20
Tímarit um menntarannsóknir, 5. árgangur 2008
námið í skólanum áhugavert, skemmtilegast sé
að læra þegar námið fær mann til að hugsa og
að gaman sé að læra nýja hluti.
Á 5. mynd sjást niðurstöður einstakra
námsgreina. Áhugi á námsgreinum virðist
minnka með hækkandi aldri, og þá sérstaklega
í list- og verkgreinum. Stærðfræði er eina
greinin þar sem áhugi minnkar ekki marktækt,
hvorki hjá piltum né stúlkum. Stúlkur
eru áhugasamari en piltar á sama aldri í
myndmennt, textílmennt og íslensku en ekki er
munur á kynjum í hönnun og smíði, stærðfræði
og erlendum málum. Ef munur er milli kynja
er hann í þá átt að stúlkurnar eru áhugasamari.
Nokkrum erfiðleikum er háð að bera
saman svör nemenda í 1. og 3. bekk annars
vegar og 6. og 9. bekk hins vegar. Vegna
ólíks þroska barnanna var ekki hægt að beita
sambærilegum mælitækjum og eru svör því á
ólíkum skölum. Vísbendingar eru um að það
dragi úr námsáhuga frá 1. bekk yfir í 3. bekk
og síðan úr 6. bekk yfir í 9. bekk en óljóst er
hver breytingin er frá 3. bekk yfir í 6. bekk.
Ef teknar eru fullyrðingar, eins og t.d. um
heimanám, sem mældar voru á fimm punkta
kvarða í 3. bekk en sex punkta kvarða í 6. og
18
4. tafla. Fylgni (Spearman) milli svara foreldra um námsáhuga barna sinna.
Fi
nn
st
g
am
an
í
sk
ól
an
um
Fi
nn
st
g
am
an
a
ð
vi
nn
a
he
im
av
er
ke
fn
in
Fi
nn
st
v
er
ke
fn
in
í
sk
ól
-
an
um
s
pe
nn
an
di
o
g
sk
em
m
til
eg
Fi
nn
st
n
ám
se
fn
ið
áh
ug
av
er
t
H
la
kk
ar
ti
l a
ð
fa
ra
í
sk
ól
-
an
n
ef
tir
s
um
ar
fr
íið
Fi
nn
st
g
am
an
a
ð
læ
ra
ís
le
ns
ku
Fi
nn
st
g
am
an
a
ð
læ
ra
st
æ
rð
fr
æ
ði
Fi
nn
st
g
am
an
a
ð
læ
ra
er
le
nd
tu
ng
um
ál
Finnst gaman í skólanum 1
Finnst gaman að vinna
heimaverkefnin
0,53**
N=1060
1
Finnst verkefnin í skól-
anum spennandi og
skemmtileg
0,62**
N=1058
0,67**
N=1058
1
Finnst námsefnið
áhugavert
0,61**
N=1057
0,69**
N=1058
0,79**
N=1056
1
Hlakkar til að fara í skól-
ann eftir sumarfríið
0,60**
N=1021
0,48**
N=1021
0,53**
N=1019
0,54**
N=1019
1
Finnst gaman að læra
íslensku
0,45**
N=1044
0,54**
N=1044
0,61**
N=1043
0,62**
N=1044
0,43**
N=1014
1
Finnst gaman að læra
stærðfræði
0,41**
N=1049
0,47**
N=1049
0,50**
N=1048
0,55**
N=1048
0,35**
N=1015
0,42**
N=1040
1
Finnst gaman að læra
erlend tungumál
0,22**
N=561
0,36**
N=561
0,40**
N=560
0,42**
N=562
0,25**
N=563
0,47**
N=562
0,23**
N=563
1
**p<0,01
Amalía Björnsdóttir, Baldur Kristjánsson og Börkur Hansen