Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Blaðsíða 120

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2008, Blaðsíða 120
118 Um höfunda Atli Harðarson er með MA próf í heimspeki frá Brown University. Hann er aðstoðarskólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og starfaði áður sem kennari við þann skóla. Atli er höfundur nokkurra heimspekirita auk kennslubóka í tölvufræði og fjölda tímaritsgreina um heimspeki og menntamál. Upplýsingar um Atla og lista yfir útgefin rit hans má finna á vefnum http://this.is/atli/. Netfang: atli@fva.is Amalía Björnsdóttir er dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk B.A.-prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1991, M.Sc.-prófi frá Univerisity of Oklahoma 1994 og doktorsprófi frá sama skóla 1996. Hún hefur lagt stund á rannsóknir á sviði mælinga og prófagerðar, lestrar og málþroskamælinga, skólastjórnunar og áhrifa félagslegra þátta á skólastarf. Netfang: amaliabj@hi.is Baldur Kristjánsson er dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann lauk B.A.-prófi í uppeldisfræði og sálfræði frá Gautaborgarháskóla árið 1976, M.A.-prófi frá sama skóla árið 1982 og doktorsprófi frá Kennaraháskólanum í Stokkhólmi árið 2001. Rannsóknir hans hafa einkum fjallað um hagi og aðbúnað ungra barna og foreldra í nútíma samfélagi hér á landi og á Norðurlöndum. Netfang: baldurkr@hi.is Börkur Hansen er prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hann lauk B.A.-prófi í uppeldis- og sálfræði frá Háskóla Íslands árið 1982 og doktorsprófi frá Háskólanum í Alberta 1987 í stjórnun menntastofnana. Rannsóknir hans hafa einkum snúist um skólastjórnun, skólaþróun og stjórnskipulag skóla. Netfang: borkur@hi.is Gyða Jóhannsdóttir er dósent við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið. Hún lauk M.Ed gráðu (1982) í menntavísindum og þroskasálfræði frá Harvard Graduate School of Education og doktorsprófi í menntavísindum frá Danmarks Pedagogiske Universitet (2002). Hún hefur stundað rannsóknir á þróun æðri menntunar á Norðurlöndum með tilliti til bóknámsreks (bæði menntakerfa og menntastofnana) en einnig með tilliti til fagvæðingar starfsstétta. Auk þess hefur hún rannsakað þróun norrænnar kennaramenntunar (fyrir skyldunámsstigið) með tilliti til bóknámsreks og fagvæðingar kennara. Netfang: gydaj@hi.is Helga Rut Guðmundsdóttir er lektor í tónmennt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún lauk B.Ed. prófi með áherslu á tónmennt frá Kennaraháskóla Íslands 1992, M.A. prófi í menntunarfræði tónlistar frá McGill háskóla í Montreal, Kanada, 1996 og doktorsprófi í sama fagi frá sama háskóla 2003. Helga Rut hefur starfað sem lektor í tónmennt frá árinu 2000. Fyrri rannsóknir hennar lúta meðal annars að tónlistarþroska barna og nótnalæsi. Hafa má samband við Helgu Rut á netfanginu helgarut@hi.is Jónína Kárdal er náms- og starfsráðgjafi við Háskóla Íslands. Hún lauk B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1990 og M.A.-prófi frá University of Minnesota 1999. Hennar rannsóknaráhugi er á sviði starfsferilsþróunar, starfsþjálfunar og notkunar rafrænna upplýsingamiðla í náms- og starfsráðgjöf. Netfang Jónínu er joninaka@hi.is. Tímarit um menntarannsóknir, 5. árgangur 2008 Um höfunda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.